PDF · Útgáfa NR-1800-1006 — mars 2025
Áhrif áfoks og gjósku á kolefn­isferla í rösk­uðum mýrum – Loka­skýrsla

Árið 2022 hlaut þessi rannsóknin sem fékk styrk frá Vegagerðinni 2024 verkefnisstyrk frá Rannsóknasjóði Rannís til þriggja ára, en vinna við verkefnið hófst með jarðvegssýnatöku sumarið 2022. Rannsóknin var því þegar vel farin af stað 2024. Sótt var um fjármagn til að bæta við mikilvægum greiningum sem ekki var gert ráð fyrir í upprunalegri verkefnislýsingu, og til að geta boðið upp á áframhaldandi þátttöku og þjálfun nemenda í verkefninu.

Skjámynd 2025-07-28 111014
Höfundur

Susanne Claudia Möckel, Egill Erlendsson, Róbert Ívar Arnarsson

Skrá

nr_1800_1006_ahrif-afoks-og-gjosku-a-kolefnisferla-i-roskudum-myrum.pdf

Sækja skrá

Áhrif áfoks og gjósku á kolefnisferla í röskuðum mýrum – Lokaskýrsla