PDF · Útgáfa AV 1250.562 — maí 2012
Veður­far á Sprengisands­leið

Blindbylir á Sprengisandsleið eru algengastir í NA eða SV átt. Tíðni óveðra er afar mjög breytileg milli ára en lengd þeirra er svipuð og standa flest aðeins í 1-2 daga.
Í athuguninni er stuðst við mælingar á hita of vindi frá nokkrum sjálfvirkum veðurstöðum á hálendinu og vindakort reiknuð í neti með 3 km víðum möskum. Tilgreindir eru fjórir valkostir í tengingu vegarins við þjóðvegakerfið á Norðurlandi. Í öllum tilvikum er gert ráð fyrir óbreyttri legu meðfram Þórisvatni og að allir valkostir byrji við Þórisvatn. Rannsóknin bendir til þess að þegar veður er vont á rannsóknarsvæðinu þá nái það til meginhluta svæðisins tiltölulega óháð hæð yfir sjávarmáli.
Óveðurstíðni um hávetur er um 20% tímans.

Skjámynd 2025-07-10 125503
Höfundur

Haraldur Ólafsson, Snorri P. Snorrason, Þórarinn Hjaltason, Áki Ó. Thoroddsen

Verkefnastjóri

Þórarinn Hjaltason

Skrá

vedurfar-a-sprengisandsleid.pdf

Sækja skrá

Veðurfar á Sprengisandsleið