PDF · mars 2012
Frærækt innlendra plöntu­tegunda til uppgræðslu – stutt áfanga­skýrsla

Verkefnið felst í fræræktar,- og fræverkunartilraunum á þeim tegundum sem reynst hafa vel í
uppgræðslu vegfláa. Miðað er við að hægt verði að framleiða fræ til sáningar í litlar
fræspildur þar sem hægt er að rækta stofnfræ handa hugsanlegum fræframleiðendum. Með
þesssu verður til nýr valkostur í uppgræðslu eftir jarðrask.

Skjámynd 2025-07-10 111449
Höfundur

Jón Guðmundsson

Skrá

fraeraekt_innl_teg_uppgr.pdf

Sækja skrá

Frærækt innlendra plöntutegunda til uppgræðslu – stutt áfangaskýrsla