Verkefnið felst í fræræktar,- og fræverkunartilraunum á þeim tegundum sem reynst hafa vel í
uppgræðslu vegfláa. Miðað er við að hægt verði að framleiða fræ til sáningar í litlar
fræspildur þar sem hægt er að rækta stofnfræ handa hugsanlegum fræframleiðendum. Með
þesssu verður til nýr valkostur í uppgræðslu eftir jarðrask.
Jón Guðmundsson
Frærækt innlendra plöntutegunda til uppgræðslu – stutt áfangaskýrsla