Teknar eru saman niðurstöður flóðagreininga fjögurra vatnsfalla á Vestfjörðum. Stuttar rennslisraðir voru lengdar með vatnafræðilíkaninu WaSiM svo unnt væri að meta endurkomutíma flóða. Gerð er grein fyrir úrbótum á WaSiM líkaninu til að líkja sem best eftir flóðatburðum.
Auður Atladóttir, Philippe Crochet, Sveinbjörn Jónsson, Hilmar Björn Hróðmarsson
Óðinn Þórarisson
Jórunn Harðardóttir
Mat á flóðagreiningu með rennslisröðum reiknuðum með vatnafræðilíkaninu WaSiM