PDF · Útgáfa VÍ 2011-008 / 4313 — september 2011
Mat á flóða­grein­ingu með rennsl­isröð­um reikn­uðum með vatna­fræðilíkan­inu WaSiM

Teknar eru saman niðurstöður flóðagreininga fjögurra vatnsfalla á Vestfjörðum. Stuttar rennslisraðir voru lengdar með vatnafræðilíkaninu WaSiM svo unnt væri að meta endurkomutíma flóða. Gerð er grein fyrir úrbótum á WaSiM líkaninu til að líkja sem best eftir flóðatburðum.

Skjámynd 2025-07-10 104912
Höfundur

Auður Atladóttir, Philippe Crochet, Sveinbjörn Jónsson, Hilmar Björn Hróðmarsson

Ábyrgðarmaður

Óðinn Þórarisson

Verkefnastjóri

Jórunn Harðardóttir

Skrá

mat_a_flodagreiningu_wasim.pdf

Sækja skrá

Mat á flóðagreiningu með rennslisröðum reiknuðum með vatnafræðilíkaninu WaSiM