PDF · febrúar 2010
Stutt greinar­gerð um afkomu Breiða­merkur­jökuls jökulár­ið 2008-2009

Á árinu 2009 var aflað gagna sem nýtast til mats á landrisi vegna jölklarýrnunar. Um er að ræða mælingar á afkomu, breytingar á lögun yfirborðs, veðurþáttum sem stjórna
afkomu og kortlagningu botns og yfirborðs. Eins og mörg undanfarin ár var afkoma Vatnajökuls mæld í um 60 punktum víðsvegar um jökulinn, á suðurjöklinum á Breiðamerkurjökli og Hoffellsjökli (mynd 1). Einnig voru reknar 10 veðurstöðvar, þar af ein á sporði Breiðamerkurjökuls. Hreyfing var mæld á öllum afkomumælistöðvum. Vegagerðin styrkti mælingar á Breiðamerkurjökli.

1Skjámynd 2025-07-09 152729
Höfundur

Finnur Pálsson, Helgi Björnsson, Sverrir Guðmundsson, Eyjólfur Magnússon

Skrá

gogn-til-mats-a-landrisi-vid-vatnajokul2009.pdf

Sækja skrá

Stutt greinargerð um afkomu Breiðamerkurjökuls jökulárið 2008-2009