Vegagerðin styrkti á árinu 2009 framhaldsumsókn vegna ofangreinds verkefnis og nam
styrkurinn 600.000 kr. Sótt var um styrk vegna úthaldskostnaðar við tvo leiðangra á Vatnajökul
og er hér gerð grein fyrir árangri þessara leiðangra.
Þorsteinn Þorsteinsson
Rannsóknir á Skaftárkötlum – stutt greinargerð vegna styrks 2009