PDF · Útgáfa VÍ 2010-001 / 4812-0-0001 — janúar 2010
Rann­sókn­ir á flóð­um íslenskra fall­vatna – Flóða­grein­ing rennsl­israða viðbætur 2010

Í skýrslunni er að finna greiningu flóða í tíu íslenskum vatnsföllum, eitt blað fyrir hverja rennslisröð (vatnshæðarmæli). Sýnt er hæsta rennsli einstaka ára, þau ár sem flóðagreiningin nær til, ásamt reiknuðum endurkomutíma flóða. Birt er yfirlit yfir sögu vatnshæðarmælinga á hverjum stað og minnst á vandamál við mælingarnar. Greint er frá því hvers konar flóð er helst um að ræða á hverjum stað og getið um hæsta flóð sem mælingarnar ná til. Sýnd eru skarvegin langtíma meðaldagsgildi rennslis ásamt dæmigerðu ári.

Skjámynd 2025-07-09 152015
Höfundur

Hilmar Björn Hróðmarsson

Verkefnastjóri

Óðinn Þórarinsson

Skrá

ranns_flod_fallvotn-greining_rennslisrada2010.pdf

Sækja skrá

Rannsóknir á flóðum íslenskra fallvatna – Flóðagreining rennslisraða viðbætur 2010