PDF · apríl 2010
Lofts­lags­breyt­ingar og vega­gerð 2009 – Veður­fars­aðlög­un í starf­semi Vega­gerðar­innar – Áfanga­skýrsla

Hér hefur verið fjallað um líklegustu áhrif loftslagsbreytinga á starfsemi Vegagerðarinnar og safnað saman upplýsingum um núverandi aðferðir hjá Vegagerðinni við að tengja hönnunar- og rekstrarþætti við upplýsingar um veður og veðurfar. Lýst hefur verið atriðum sem þarfnast nánari skoðunar og dregnar upp rannsóknarspurningar sem útfæra þarf nánar og taka afstöðu til.

Skjámynd 2025-07-09 161328
Höfundur

Einar Sveinbjörnsson, Matthildur B. Stefánsdóttir, Sigursteinn Hjartarson, Haraldur Sigursteinsson, Gunnar Bjarnason, Nicolai Jónasson, Einar Hafliðason, Bjarni H. Johansen, Kristján Kristjánsson

Verkefnastjóri

Skúli Þórðarson

Skrá

vedurfarsadlogun.pdf

Sækja skrá

Loftslagsbreytingar og vegagerð 2009 – Veðurfarsaðlögun í starfsemi Vegagerðarinnar – Áfangaskýrsla