PDF · Útgáfa VÍ 2010-002 / 4314-8-0408 — janúar 2010
Líkana­gerð við vatns­hæðar­mæla á vatna­sviði Hvítár – Ölfusár – Sandá rennslilík­an

Skýrslan gerir grein fyrir gerð straumlíkans af rennsli við mælistað V408 í Sandá. Landmælingar á árfarvegi og bökkun voru notaðar til þess að gera landlíkan af svæðinu í kring um mælinn. Þversnið voru síðan dregin út úr landlíkaninu og notuð sem inntaksgögn í HEC-RAS straumlíkanið. Straumlíkanið var svo notað til þess að finna samband vatnshæðar og rennslis til ákvörðunar á stuðlum fyrir lykilsmíði.

Skjámynd 2025-07-09 152729
Höfundur

Sigurður Ægir Jónsson, Tinna Þórarinsdóttir, Eyþór Guðlaugsson

Verkefnastjóri

Gunnar Sigurðsson

Skrá

likan_vatnshaedamael-hvita-olfusa-sanda-likan-.pdf

Sækja skrá

Líkanagerð við vatnshæðarmæla á vatnasviði Hvítár – Ölfusár – Sandá rennslilíkan