Rannsóknir síðustu sumra sýna fram á að með útplöntun vissra plöntutegunda má koma
gróðurframvindu af stað. Myndin sýnir gullkoll i tilraunareit í vegfláa við Þorlákshöfn. Tegundin er
með náttúrulega útbreiðslu í nágrenni Þorlákshafnar og er ein þeirra tegunda sem áhugaverðar
eru ef ætlunin er að örva gróðurframvindu í röskuðum, þurrum sandjarðvegi. Tegundin er lítil en
fræmyndun örugg og fræið með góða spírunarhæfni í gróðurvana jörð.
Jón Guðmundsson
Uppgræðsla vegfláa með innlendum úthagategundum – framvinduskýrsla 2008