PDF · febrúar 2009
Svifryks­meng­un vegna umferðar – Áfanga­skýrsla

Svifryksmengun í borgum og bæjum á Íslandi, og víða í heiminum, er vandamál vegna áhrifa á heilsu manna. Til að reikna styrk svifryksmengunar er nauðsynlegt að skilja og geta reiknað styrk helstu uppspretta svifryks. Umferð á stærstan þátt í daglegri svifryksmengun.

Skjámynd 2025-07-09 141441
Höfundur

Þröstur Þorsteinsson, Anna Rósa Böðvarsdóttir, Þorsteinn Jóhansson

Skrá

svifryksmengun-vegna-umferdar.pdf

Sækja skrá

Svifryksmengun vegna umferðar – Áfangaskýrsla