PDF · maí 2006
Smíði á mæli­tæki sem auðveldar mat á stöð­ugleika nýrra snjóa­laga, stutt greinar­gerð frá Pols Verk­fræði­stofu

Megin tilgangur með þróun Snjómælis, er að smíða verkfæri sem þolir að vera
staðsett í upptakasvæði snjóflóða og gefur stöðugar upplýsingar um uppsafnað
snjómagn með fjarskiptasambandi.

Skjámynd 2025-07-09 123056
Höfundur

Örn Ingólfsson

Skrá

snjomaelir-afangi_vetur05_06.pdf

Sækja skrá

Smíði á mælitæki sem auðveldar mat á stöðugleika nýrra snjóalaga, stutt greinargerð frá Pols Verkfræðistofu