Megin tilgangur með þróun Snjómælis, er að smíða verkfæri sem þolir að vera
staðsett í upptakasvæði snjóflóða og gefur stöðugar upplýsingar um uppsafnað
snjómagn með fjarskiptasambandi.
Örn Ingólfsson
Smíði á mælitæki sem auðveldar mat á stöðugleika nýrra snjóalaga, stutt greinargerð frá Pols Verkfræðistofu