PDF · febrúar 2006
Beltanálg­un í mati á umhverf­isáhrif­um – samspil hönn­unar og mats á umhverf­isáhrif­um, VSÓ-Ráð­gjöf

Markmið verkefnisins er að skilgreina efnistök og undirbúning fyrir svonefnda
beltanálgun, en tilgangur þeirrar aðferðar er að einfalda matsvinnu, gera hana skilvirkari
og nytsamari fyrir framkvæmdaraðila og samræma matið betur veghönnunarferlinu.
Auk þess felur þessi nálgun í sér að áhersla í MÁU verði í frekari mæli lögð á aðalatriði,
og dregið úr umfjöllun um önnur veigaminni atriði í matsvinnu. Einnig má nefna að
meira svigrúm skapast til breytinga á framkvæmd eftir að mat á umhverfisáhrifum hefur
farið fram, þ.e. á síðari stigum framkvæmdar.

Skjámynd 2025-07-09 111235
Höfundur

VSÓ-Ráðgjöf

Skrá

beltanalgun-skyrsla-lok.pdf

Sækja skrá

Beltanálgun í mati á umhverfisáhrifum – samspil hönnunar og mats á umhverfisáhrifum, VSÓ-Ráðgjöf