PDF · Útgáfa NR-1800-993 / 102681-SKY-001-V01 — janúar 2025
Umferðarör­yggis­áhrif leiði­gerða – saman­tekt

Markmiðið með þessari rannsókn var að skoða umferðaröryggisáhrif hliðfærðra gönguþverana með leiðigerðum við ljósastýrð gatnamót. Fræðileg samantekt skilaði litlum niðurstöðum og því var leitast eftir upplýsingum um útfærslur á öðrum Norðurlöndum og hjá TMS í Bretlandi. Niðurstöður rannsóknarinnar eru þær að í vissum tilfellum er þörf á að tvískipta göngufösum yfir ljósastýrð gatnamót en hins vegar er ekki alltaf þörf á að hliðfæra gönguleiðina og hafa leiðigerði. Einnig benda þær til þess að unnt sé að leyfa hjólandi vegfarendum að hjóla út fyrir leiðigerði, þar sem það er hægt með tilliti til græn– og rýmingartíma við gatnamótin. Þá er ekki mælt með að fjarlægja
leiðigerði við gatnamót þar sem leyfilegur hámarkshraði er hærri en 50 km/klst.

Skjámynd 2025-07-28 144543
Höfundur

Berglind Hallgrímsdóttir, Blazej Kockicki

Verkefnastjóri

Berglind Hallgrímsdóttir, Katrín Halldórsdóttir

Skrá

nr_1800_993_umferdaroryggisahrif-leidigerda.pdf

Sækja skrá

Umferðaröryggisáhrif leiðigerða – samantekt