Öldu­kort

Öldukort sýna jafnhæðalínur ölduhæða fyrir ákveðna tíðni eða endurkomutíma öldu. Þau gagnast m.a. aðilum sem stunda farþegasiglingar, hönnuðum hafnarmannvirkja, sjóvarna og sjóeldiskvía.