PDF · febrúar 2021
Kynn­ingar­gögn Hring­vegur (1-a1). Ný brú á Núpsvötn í Skaft­árhreppi

Vegagerðin kynnir hér fyrirhugaðar framkvæmdir við nýja 150 m langa brú á Hringvegi (1) (vegkafli 1-a1) um Núpsvötn í Skaftárhreppi í Vestur-Skaftafellssýslu. Í tengslum
við byggingu nýrrar brúar verður Hringvegurinn endurbyggður í nýrri legu á um 2,0 km löngum kafla.Framkvæmdin er ekki matsskyld skv. 5. gr. laga um mat á umhverfisáhrifum, nr. 106/2000 með síðari breytingum, en kanna þarf matsskyldu hennar, skv. 6. gr. sömu laga, 1. viðauka. Lið 10.09.

Ný brú á Núpsvötn
Höfundur

Hönnunar - og framkvæmdadeild Vegagerðarinnar

Skrá

bru-a-nupsvotn-1a-a1-mau-2021.03.08_kynningarskyrsla.pdf

Sækja skrá

Kynningargögn Hringvegur (1-a1). Ný brú á Núpsvötn í Skaftárhreppi