Ársskýrsla rannsóknasjóðs Vegagerðarinnar kemur hér með út í áttunda sinn og er fyrir árið 2019. Fyrsta ársskýrslan kom út í ágúst 2013. Auk þess að fjalla um árið 2012 var í henni sagt almennt frá starfsemi rannsóknasjóðsins sem og farið yfir árin 2005-2011. Allar ársskýrslur rannsóknasjóðs eru aðgengilegar á vef Vegagerðarinnar
Ólafur Sveinn Haraldsson
Ársskýrsla Rannsóknasjóðs Vegagerðarinnar 2019