Umferðar­þjón­usta Vega­gerðar­innar, 1777

Færð og veður á íslenskum þjóðvegum geta verið viðsjárverð. Þegar aka á milli landshluta, sér í lagi á veturna, er gott að vera vel undirbúinn. Í nýju myndbandi er fjallað um umferðarþjónustu Vegagerðarinnar sem veitir upplýsingar til vegfarenda í gegnum símanúmerið 1777, tölvupóst, Facebook og Twitter.