Útboðsnúmer 25-086
Yfir­lagn­ir á höfuð­borgar­svæð­inu 2025, malbik

  • Staða útboðs

    • 1Auglýst júlí 2025
    • 2Opnun tilboða júlí 2025
    • 3Samningum lokið

Yfirlagnir á höfuðborgarsvæðinu 2025, malbik

9. júlí 2025Útboðsauglýsing

Vegagerðin býður hér með út yfirlagnir með malbiki á höfuðborgarsvæðinu árið 2025.  Verkið felst í endurnýjun slitlags á völdum köflum á stofnæðakerfi Vegagerðarinnar á höfuðborgarsvæðinu.

Yfirlagnir
28.250 m2
Fræsing
28.250 m2
Yfirborðsmerkingar (flákar)
140 m2
Yfirborðsmerkingar (merkingarlengd)
8.000 m

Verklok eru 30. september 2025.

Útboðsgögn eru aðgengileg og verða afhent í rafræna útboðskerfinu TendSign  frá og með miðvikudeginum 9. júlí 2025 og skal tilboðum skilað rafrænt í því útboðskerfi fyrir kl. 14:00 föstudaginn 25. júlí 2025*.

Ekki verður haldinn sérstakur opnunarfundur en eftir lok tilboðsfrests verður bjóðendum tilkynnt um nöfn bjóðenda og verðtilboð.

* Við birtingu auglýsingarinnar var tilboðsfrestur til 22. júlí. Tilboðsfresturinn hefur verið lengdur tiil föstudagsins 25. júlí og hefur auglýsingunni verðið breytt í samræmi við það.

25. júlí 2025Opnun tilboða

BjóðandiTilboð kr.HlutfallFrávik kr.
Malbikunarstöðin Höfði ehf., Hafnarfirði
185.318.330
104,5
3.104.413
Colas Ísland ehf., Hafnarfirði
182.213.917
102,7
0
Áætlaður verktakakostnaður
177.420.048
100,0
4.793.869