Vegagerðin býður hér með út viðgerðir á malbikuðum slitlögum á höfuðborgarsvæðinu og Reykjanesi árin 2025-2026.
Sögun | 50 m |
Viðgerð með fræsun | 2.950 m2 |
Gildistími samnings er eitt ár og lýkur 1. apríl 2026
Útboðsgögn eru aðgengileg og verða afhent í rafræna útboðskerfinu TendSign frá og með mánudeginum 17. mars 2025 og skal tilboðum skilað rafrænt í því útboðskerfi fyrir kl. 14:00 þriðjudaginn 1. apríl 2025.
Ekki verður haldinn sérstakur opnunarfundur en eftir lok tilboðsfrests verður bjóðendum tilkynnt um nöfn bjóðenda og verðtilboð.
Bjóðandi | Tilboð kr. | Hlutfall | Frávik kr. |
---|---|---|---|
Malbikstöðin ehf., Mosfellsbæ | 168.135.000 | 275,5 | 124.329.000 |
Colas Ísland ehf., Hafnarfirði | 67.687.450 | 110,9 | 23.881.450 |
Áætlaður verktakakostnaður | 61.035.000 | 100,0 | 17.229.000 |
Loftorka Reykjavík ehf., Garðabæ | 59.900.000 | 98,1 | 16.094.000 |
Malbikunarstöðin Höfði ehf., Hafnarfirði | 43.806.000 | 71,8 | 0 |