Útboðsnúmer 25-048
Viðgerð­ir á malbik­uðum slit­lögum á höfuð­borgar­svæð­inu og Reykja­nesi

  • Staða útboðs

    • 1Auglýst mars 2025
    • 2Opnun tilboða apríl 2025
    • 3Samningum lokið

17. mars 2025Útboðsauglýsing

Vegagerðin býður hér með út viðgerðir á malbikuðum slitlögum á höfuðborgarsvæðinu og Reykjanesi árin 2025-2026.

Helstu magntölur eru áætlaðar:
Sögun
50 m
Viðgerð með fræsun
2.950 m2

Gildistími samnings er eitt ár og lýkur 1. apríl 2026

Útboðsgögn eru aðgengileg og verða afhent í rafræna útboðskerfinu TendSign  frá og með mánudeginum 17. mars 2025 og skal tilboðum skilað rafrænt í því útboðskerfi fyrir kl. 14:00 þriðjudaginn 1. apríl 2025.

Ekki verður haldinn sérstakur opnunarfundur en eftir lok tilboðsfrests verður bjóðendum tilkynnt um nöfn bjóðenda og verðtilboð.


1. apríl 2025Opnun tilboða

BjóðandiTilboð kr.HlutfallFrávik kr.
Malbikstöðin ehf., Mosfellsbæ
168.135.000
275,5
124.329.000
Colas Ísland ehf., Hafnarfirði
67.687.450
110,9
23.881.450
Áætlaður verktakakostnaður
61.035.000
100,0
17.229.000
Loftorka Reykjavík ehf., Garðabæ
59.900.000
98,1
16.094.000
Malbikunarstöðin Höfði ehf., Hafnarfirði
43.806.000
71,8
0