Útboðsnúmer 25-066
Vest­manna­eyjar, endur­bygg­ing Gjábakka 2025

  • Staða útboðs

    • 1Auglýst apríl 2025
    • 2Opnun tilboða apríl 2025
    • 3Samningum lokið

14. apríl 2025Útboðsauglýsing

Hafnarstjórn Vestmannaeyja óskar eftir tilboðum í verkið „Vestmannaeyjar endurbygging Gjábakka 2025“.

Helstu verkþættir og magntölur eru eftirfarandi:
Rif, jarðvinna, fylling og þjöppun
Steypa 39 akkerissteina
Reka niður 83 tvöfaldar stálþilsplötur af gerð AZ30-750 og AZ28-750 og ganga frá stagbitum og stögum
Steypa um 125 m langan kantbita með pollum og kanttréi

Verklok eru 1. maí 2026.

Útboðsgögn eru aðgengileg og verða afhent í rafræna útboðskerfinu TendSign  frá og með mánudeginum 14. apríl 2025 og skal tilboðum skilað rafrænt í því útboðskerfi fyrir kl. 14:00 þriðjudaginn 29. apríl 2025.

Ekki verður haldinn sérstakur opnunarfundur en eftir lok tilboðsfrests verður bjóðendum tilkynnt um nöfn bjóðenda og verðtilboð.


29. apríl 2025Opnun tilboða

BjóðandiTilboð kr.HlutfallFrávik kr.
Borgarverk ehf., Borgarnesi
294.440.878
114,1
94.857.709
Áætlaður verktakakostnaður
258.107.400
100,0
58.524.231
Hagtak hf., Hafnarfirði
229.250.000
88,8
29.666.831
Sjótækni ehf., Tálknafirði
225.884.500
87,5
26.301.331
Kranar ehf
199.583.169
77,3
0