Útboðsnúmer 25-102
Vatns­leysu­strönd, sjóvarn­ir 2025

  • Staða útboðs

    • 1Auglýst október 2025
    • 2Hætt við útboð Opnun tilboða
    • 3Hætt við útboð Samningum lokið

Vatnsleysuströnd, sjóvarnir 2025

7. október 2025Útboðsauglýsing

Vegagerðin býður hér með út verkið „Vatnsleysuströnd – sjóvörn 2025“. Verkið felst í byggingu sjóvarnar í Breiðagerðisvík, heildarlengd sjóvarnar um 220 m.

Helstu verkþættir og magntölur:
Útlögn grjóts og sprengds kjarna um 2.000 m3

Verkinu skal lokið eigi síðar en 1. apríl 2026.

Útboðsgögn eru afhent rafrænt í TendSign útboðskerfinu. Afhending gagnanna er án endurgjalds, frá og með þriðjudeginum 7. október 2025.

Tilboði skal skila rafrænt í TendSign útboðskerfinu fyrir kl. 14:00 þriðjudaginn 21. október 2025.

Ekki verður haldinn sérstakur opnunarfundur en eftir lok tilboðsfrests verður bjóðendum tilkynnt um nöfn bjóðenda í útboðinu og  heildartilboðsupphæð.


21. október 2025Opnun tilboða

BjóðandiTilboð kr.HlutfallFrávik kr.
Sjótækni ehf., Tálknafirði
34.160.400
171,8
14.531.400
Urð og grjót ehf., Reykjavík
20.890.500
105,1
1.261.500
Áætlaður verktakakostnaður
19.885.300
100,0
256.300
Ellert Skúlason ehf., Reykjanesbæ
19.629.000
98,7
0