Útboðsnúmer 22-056
Um vestur­hóps­hólaá

17 maí 2022Opnun tilboða

Opnun tilboða 17. maí 2022. Nýgging vegar á um 1,0 km kafla og endurbyggingu á um 1,2 km löngum kafla milli Vesturhópshóla og Þorfinnsstaða. Einnig er inni í verkinu bygging heimreiða og tenginga.

 Fyllingarefni úr námum 
17090 m3
Fláafleygar úr skeringum
4680 m3
Ræsalögn
121 m
Styrktarlag
15400 m3
Burðarlag
3500 m3
Malarklæðing
250 m3
Tvöföld klæðing
13450 m2
Vegrið
280 m
Frágangur fláa
30220 m2
Frágangur á námum
14500 m2
BjóðandiTilboð kr.HlutfallFrávik kr.
Skagfirskir verktakar ehf., Sauðárkróki
177.294.110
150,9
33.915.510
VBF Mjölnir ehf., Selfossi
150.321.500
127,9
6.942.900
Steypudrangur ehf., Vík
143.378.600
122,0
0
Áætlaður verktakakostnaður
117.508.685
100,0
25.869.915

21 febrúar 2022Samningum lokið

Steypudrangur ehf.,Vík
kt. 6301130910