Útboðsnúmer 25-008
Þurr­fræs­ing á Norður­svæði 2025, klæð­ing

  • Staða útboðs

    • 1Auglýst júní 2025
    • 2Opnun tilboða júní 2025
    • 3Samningum lokið

Þurrfræsing á Norðursvæði 2025, klæðing

5. júní 2025Útboðsauglýsing

Vegagerðin býður hér með út þurrfræsingu, útvegun og útlögn burðarlags, útvegun klæðingarefnis og tvöfalda klæðingu á vegum á Norðursvæði 2025.

Áætlaðar magntölur:
Burðarlagsefni 0/22 mm
1.500 m3
Þurrfræsing
15.100 m2
læðingarefni 8/14 
470 m3
Tvöföld klæðing 
15.800 m2

Verklok eru 15. ágúst 2025.

Útboðsgögn eru aðgengileg og verða afhent í rafræna útboðskerfinu TendSign  frá og með fimmtudeginum 5. júní 2025 og skal tilboðum skilað rafrænt í því útboðskerfi fyrir kl. 14:00 miðvikudaginn 18. júní 2025.

Ekki verður haldinn sérstakur opnunarfundur en eftir lok tilboðsfrests verður bjóðendum tilkynnt um nöfn bjóðenda og verðtilboð.


23. júní 2025Opnun tilboða

BjóðandiTilboð kr.HlutfallFrávik kr.
Borgarverk ehf., Borgarnesi
46.559.828
104,4
8.402.078
Áætlaður verktakakostnaður
44.609.139
100,0
6.451.389
Króksverk ehf., Ólafsfirði
38.157.750
85,5
0