Útboðsnúmer 25-059
Þorláks­höfn: Suður­varar­bryggja – Raforku­virki 2025

  • Staða útboðs

    • 1Auglýst mars 2025
    • 2Opnun tilboða apríl 2025
    • 3Samningum lokið

17. mars 2025Útboðsauglýsing

Hafnarstjórn Þorlákshafnar óskar eftir tilboðum í verkið ,,Þorlákshöfn Suðurvararbryggja -Raforkuvirki 2025‘‘

Helstu verkþættir eru:
Ídráttur strengja, og tenging rafbúnaðar við bryggjukant
Smíði og uppsetning á rafmagnstöflum
Rafbúnaður í töflum
Uppsetning og tenging á ljósamöstrum og stigaljósum

Verkinu skal lokið eigi síðar en 1. ágúst 2025.

Útboðsgögn eru aðgengileg og verða afhent í rafræna útboðskerfinu TendSign  frá og með mánudeginum 17. mars 2025 og skal tilboðum skilað rafrænt í því útboðskerfi fyrir kl. 14:00 þriðjudaginn 1. apríl 2025.

Ekki verður haldinn sérstakur opnunarfundur en eftir lok tilboðsfrests verður bjóðendum tilkynnt um nöfn bjóðenda og verðtilboð.


1. apríl 2025Opnun tilboða

BjóðandiTilboð kr.HlutfallFrávik kr.
Rafkló ehf., Reykjavík
114.412.830
225,8
78.875.737
Bergraf ehf., Reykjanesbæ
59.463.000
117,3
23.925.907
H&S Rafverktakar ehf., Reykjavík
57.176.759
112,8
21.639.666
Áætlaður verktakakostnaður
50.679.131
100,0
15.142.038
Lýsing og lagnir ehf., Reykjavík
49.981.042
98,6
14.443.949
Rafal ehf., Hafnarfirði
44.901.699
88,6
9.364.606
Straumbrot ehf., Djúpivogur
43.536.111
85,9
7.999.018
Árvirkinn ehf., Árborg
35.754.418
70,6
217.325
H&T ehf, Reykjavík
35.537.093
70,1
0