Hafnarstjórn Þorlákshafnar óskar eftir tilboðum í verkið ,,Þorlákshöfn Suðurvararbryggja -Raforkuvirki 2025‘‘
Ídráttur strengja, og tenging rafbúnaðar við bryggjukant |
Smíði og uppsetning á rafmagnstöflum |
Rafbúnaður í töflum |
Uppsetning og tenging á ljósamöstrum og stigaljósum |
Verkinu skal lokið eigi síðar en 1. ágúst 2025.
Útboðsgögn eru aðgengileg og verða afhent í rafræna útboðskerfinu TendSign frá og með mánudeginum 17. mars 2025 og skal tilboðum skilað rafrænt í því útboðskerfi fyrir kl. 14:00 þriðjudaginn 1. apríl 2025.
Ekki verður haldinn sérstakur opnunarfundur en eftir lok tilboðsfrests verður bjóðendum tilkynnt um nöfn bjóðenda og verðtilboð.
Bjóðandi | Tilboð kr. | Hlutfall | Frávik kr. |
---|---|---|---|
Rafkló ehf., Reykjavík | 114.412.830 | 225,8 | 78.875.737 |
Bergraf ehf., Reykjanesbæ | 59.463.000 | 117,3 | 23.925.907 |
H&S Rafverktakar ehf., Reykjavík | 57.176.759 | 112,8 | 21.639.666 |
Áætlaður verktakakostnaður | 50.679.131 | 100,0 | 15.142.038 |
Lýsing og lagnir ehf., Reykjavík | 49.981.042 | 98,6 | 14.443.949 |
Rafal ehf., Hafnarfirði | 44.901.699 | 88,6 | 9.364.606 |
Straumbrot ehf., Djúpivogur | 43.536.111 | 85,9 | 7.999.018 |
Árvirkinn ehf., Árborg | 35.754.418 | 70,6 | 217.325 |
H&T ehf, Reykjavík | 35.537.093 | 70,1 | 0 |