Útboðsnúmer 25-109
Suður­eyri, flot­bryggj­ur2025

  • Staða útboðs

    • 1Auglýst nóvember 2025
    • 2Opnun tilboða desember 2025
    • 3Samningum lokið desember 2025

Suðureyri, flotbryggjur2025

18. nóvember 2025Útboðsauglýsing

Hafnir Ísafjarðarbæjar óska eftir tilboðum í verkið “ Suðureyri, flotbryggjur 2025”. Verkið felst í smíði og uppsetningu á tveimur nýjum flotbryggjum, 20 m x 3 m,  með viðlegufingrum og landgangi. 

Verkinu skal lokið eigi síðar en 1. maí 2026.

Útboðsgögn eru afhent rafrænt í TendSign útboðskerfinu. Afhending gagnanna er án endurgjalds, frá og með þriðjudeginum 18. nóvember 2025.

Tilboði skal skila rafrænt í útboðskerfinu fyrir kl. 14:00 þriðjudaginn 2. desember 2025.

Ekki verður haldinn sérstakur opnunarfundur en eftir lok tilboðsfrests verður bjóðendum tilkynnt um nöfn bjóðenda í útboðinu og heildartilboðsupphæð.

 


2. desember 2025Opnun tilboða

BjóðandiTilboð kr.HlutfallFrávik kr.
Köfunarþjónustan ehf., Reykjavík
37.781.662
113,1
9.797.952
Áætlaður verktakakostnaður
33.410.000
100,0
5.426.290
Bryggjuverk ehf., Reykjanesbæ
27.983.710
83,8
0

22. desember 2025Samningum lokið

Köfunarþjónustan ehf., Reykjavík
kt. 4310071180