Útboðsnúmer 25-061
Snæfells­nesvegur (54) vest­an við Grundar­fjörð, styrk­ing og klæð­ing

  • Staða útboðs

    • 1Auglýst apríl 2025
    • 2Opnun tilboða apríl 2025
    • 3Samningum lokið

1. apríl 2025Útboðsauglýsing

Vegagerðin býður hér með út þurrfræsingu, festun burðarlags með sementi, útlögn burðarlagsefnis og tvöfalda klæðingu á völdum kafla á Snæfellsnesvegi, vestan við Grundarfjörð.

Áætlaðar magntölur:
Festun með sementi
10.800 m2
Tvöföld klæðing
10.800 m2
Einföld klæðing
2.300 m2
Burðarlag
1.100 m2

Verklok eru 1. ágúst 2025.

Útboðsgögn eru aðgengileg og verða afhent í rafræna útboðskerfinu TendSign  frá og með þriðjudeginum 1. apríl 2025 og skal tilboðum skilað rafrænt í því útboðskerfi fyrir kl. 14:00 þriðjudaginn 15. apríl 2025.

Ekki verður haldinn sérstakur opnunarfundur en eftir lok tilboðsfrests verður bjóðendum tilkynnt um nöfn bjóðenda og verðtilboð.

 


15. apríl 2025Opnun tilboða

BjóðandiTilboð kr.HlutfallFrávik kr.
Áætlaður verktakakostnaður
67.350.182
100,0
12.871.071
Borgarverk ehf., Borgarnesi
54.479.111
80,9
0