Útboðsnúmer 25-104
Skaga­strönd – Ásgarður og Miðgarð­ur, rafbún­aður

  • Staða útboðs

    • 1Auglýst nóvember 2025
    • 2Opnun tilboða desember 2025
    • 3Samningum lokið nóvember 2025

Skagaströnd – Ásgarður og Miðgarður, rafbúnaður

17. nóvember 2025Útboðsauglýsing

Skagastrandarhöfn óskar eftir tilboðum í verkið „Skagaströnd – Ásgarður og Miðgarður, rafbúnaður“. Helstu verkþættir eru:

  • Ídráttur strengja og tenging rafbúnaðar.
  • Uppsetning og tenging rafbúnaðar í tenglaskápum.
  • Uppsetning og tenging aðaltöflu í rafbúnaðarhúsi.
  • Uppsetning og tenging masturs- og stigaljósa.
  • Smíði og uppsetning á töflum.
  • Rafbúnaður í töflur/tenglaskápa.
  • Tenging og uppsetning ljósa í ljósamöstur.
  • Tenging og uppsetning stigaljósa.
  • Lagningu raflagna í masturshús.

 

Verkinu skal lokið eigi síðar en 1. apríl 2025.

 

Útboðsgögn eru afhent rafrænt í TendSign útboðskerfinu. Afhending gagnanna er án endurgjalds, frá og með mánudeginum 17. nóvember 2025.

Tilboði skal skila rafrænt í TendSign útboðskerfinu fyrir kl. 14:00 þriðjudaginn 2. desember 2025.

Ekki verður haldinn sérstakur opnunarfundur en eftir lok tilboðsfrests verður bjóðendum tilkynnt um nöfn bjóðenda í útboðinu, heildartilboðsupphæð og hvort tilboð sé sett fram sem frávikstilboð.


2. desember 2025Opnun tilboða

BjóðandiTilboð kr.HlutfallFrávik kr.
TG raf ehf., Grindavík
32.850.140
104,5
9.525.348
Áætlaður verktakakostnaður
31.448.529
100,0
8.123.737
Árvirkinn ehf., Árborg
29.504.261
93,8
6.179.469
H&T ehf, Reykjavík
28.897.950
91,9
5.573.158
Rafmáni, Reyðarfirði
26.478.299
84,2
3.153.507
Sv1 verk ehf, Akureyri
24.581.605
78,2
1.256.813
Tengill ehf., Sauðárkróki
23.324.792
74,2
0

26. nóvember 2025Samningum lokið

Tengill ehf., Sauðárkróki