Útboðsnúmer 25-016
Sauð­árkrókur – endur­bygg­ing Efri garðs, raforku­virki 2025

  • Staða útboðs

    • 1Auglýst desember 2025
    • 2Opnun tilboða
    • 3Samningum lokið

Sauðárkrókur – endurbygging Efri garðs, raforkuvirki 2025

3. desember 2025Útboðsauglýsing

Sveitarfélagið Skagafjörður óska eftir tilboðum í verkið „Sauðárkrókur – endurbygging Efri garðs, raforkuvirki 2025“

Helstu verkþættir eru:
• Ídráttur strengja
• Uppsetning og tenging rafbúnaðar í tenglaskápum
• Uppsetning og tenging aðaltöflu í rafbúnaðarhúsi
• Uppsetning og tenging masturs- og stigaljósa
• Ídráttur strengja og tenging rafbúnaðar
• Smíði og uppsetning á töflum
• Rafbúnaður í töflur/tenglaskápa.
• Tenging og uppsetning lampa í ljósamöstur
• Tenging og uppsetning stigaljósa
• Lagningu raflagna í masturshús

Verkinu skal lokið eigi síðar en 1. mars 2026.

Útboðsgögn eru afhent rafrænt í TendSign útboðskerfinu. Afhending gagnanna er án endurgjalds, frá og með miðvikudeginum 3. desember 2025.

Tilboði skal skila rafrænt í útboðskerfinu fyrir kl. 14:00 þriðjudaginn 16. desember 2025.

Ekki verður haldinn sérstakur opnunarfundur en eftir lok tilboðsfrests verður bjóðendum tilkynnt um nöfn bjóðenda í útboðinu og heildartilboðsupphæð.