Útboðsnúmer 25-116
Sauð­árkrókur – endur­bygg­ing Efri garðs, raforku­virki 2025

  • Staða útboðs

    • 1Auglýst desember 2025
    • 2Opnun tilboða desember 2025
    • 3Samningum lokið

Sauðárkrókur – endurbygging Efri garðs, raforkuvirki 2025

3. desember 2025Útboðsauglýsing

Sveitarfélagið Skagafjörður óska eftir tilboðum í verkið „Sauðárkrókur – endurbygging Efri garðs, raforkuvirki 2025“

Helstu verkþættir eru:
• Ídráttur strengja
• Uppsetning og tenging rafbúnaðar í tenglaskápum
• Uppsetning og tenging aðaltöflu í rafbúnaðarhúsi
• Uppsetning og tenging masturs- og stigaljósa
• Ídráttur strengja og tenging rafbúnaðar
• Smíði og uppsetning á töflum
• Rafbúnaður í töflur/tenglaskápa.
• Tenging og uppsetning lampa í ljósamöstur
• Tenging og uppsetning stigaljósa
• Lagningu raflagna í masturshús

Verkinu skal lokið eigi síðar en 1. mars 2026.

Útboðsgögn eru afhent rafrænt í TendSign útboðskerfinu. Afhending gagnanna er án endurgjalds, frá og með miðvikudeginum 3. desember 2025.

Tilboði skal skila rafrænt í útboðskerfinu fyrir kl. 14:00 þriðjudaginn 16. desember 2025.

Ekki verður haldinn sérstakur opnunarfundur en eftir lok tilboðsfrests verður bjóðendum tilkynnt um nöfn bjóðenda í útboðinu og heildartilboðsupphæð.


16. desember 2025Opnun tilboða

BjóðandiTilboð kr.HlutfallFrávik kr.
Áætlaður verktakakostnaður
13.946.486
100,0
3.955.964
Árvirkinn ehf., Árborg
14.042.958
100,7
4.052.436
Rafmáni, Reyðarfirði
12.434.187
89,2
2.443.665
Tengill ehf., Sauðárkróki
12.377.386
88,7
2.386.864
Sv1 verk ehf, Akureyri
9.990.522
71,6
0