Útboðsnúmer 25-023
Pall­bifreiðar fyrir Vega­gerð­ina 2025

  • Staða útboðs

    • 1Auglýst maí 2025
    • 2Opnun tilboða
    • 3Samningum lokið

24. júní 2025Fyrirhugað útboð

Vegagerðin býður hér með út Innkaup á 3 gerðum pallbifreiða fyrir starfsemi sína.

Um er að ræða:
Fimm nýjar 4x4 pallbifreiðar venjulegar 
Þrjár nýjar 4x4 pallbifreiðar breyttar á 33“ dekkjum
Fjórar nýjar 4x4 pallbifreiðar með sléttum palli

Útboðsgögn eru aðgengileg og verða afhent í rafræna útboðskerfinu TendSign frá og með föstudeginum 23. maí 2025 og skal tilboðum skilað rafrænt í því útboðskerfi fyrir kl. 14:00 þriðjudaginn 24. júní 2025.

Ekki verður haldin sérstakur opnunarfundur en eftir lok tilboðsfrests verður bjóðendum tilkynnt um nöfn bjóðenda í útboðinu og verðtilboð.

Útboðið er auglýst á Evrópska efnahagssvæðinu.