Útboðsnúmer 25-021
Laugar­vatns­vegur (37), Hjálms­stað­ir-Mið­dalskot, styrk­ing og malbik

  • Staða útboðs

    • 1Auglýst júlí 2025
    • 2Opnun tilboða júlí 2025
    • 3Samningum lokið

Laugarvatnsvegur (37), Hjálmsstaðir-Miðdalskot, styrking og malbik

7. júlí 2025Útboðsauglýsing

Vegagerðin býður hér með út styrkingu og malbikun 2,63 km kafla á Laugarvatnsvegi frá Hjálmsstöðum að Miðdalskoti.

Helstu magntölur eru:
Skeringar
5.000 m3
Lögn ræsa
42 m
Fláafleygar
4.900 m3
Styrktarlag 0/63
2.900 m3
Burðarlag 0/22
4.900 m3
Slitlagsmalbik á möl 6 cm
21.600 m2
Frágangur fláa
24.000 m2

Verklok eru 30. september 2025.

Útboðsgögn eru aðgengileg og verða afhent í rafræna útboðskerfinu TendSign  frá og með mánudeginum 7. júlí 2025 og skal tilboðum skilað rafrænt í því útboðskerfi fyrir kl. 14:00 þriðjudaginn 22. júlí 2025.

Ekki verður haldinn sérstakur opnunarfundur en eftir lok tilboðsfrests verður bjóðendum tilkynnt um nöfn bjóðenda og verðtilboð.


22. júlí 2025Opnun tilboða

BjóðandiTilboð kr.HlutfallFrávik kr.
Colas Ísland ehf., Hafnarfirði
261.392.907
120,2
13.589.667
Malbikunarstöðin Höfði ehf., Hafnarfirði
247.803.240
114,0
0
Áætlaður verktakakostnaður
217.408.109
100,0
30.395.131