Vegagerðin býður hér með út gerð og endurmótun Hvammsvegar (2791-01), vegkafla frá Landvegi að Hvammi 3 í Rangárþingi ytra.
Fylling | 9.400 m³ |
Ræsalögn | 198 m |
Styrktarlag | 14.000 m³ |
Burðarlög | 3.800 m³ |
Klæðing | 17.200 m2 |
Verki skal að fullu lokið 1. október 2024.
Útboðsgögn eru aðgengileg og verða afhent í rafræna útboðskerfinu TendSign frá og með mánudeginum 8. apríl 2024 og skal tilboðum skilað rafrænt í því útboðskerfi fyrir kl. 14:00 þriðjudaginn 30. apríl 2024.
Ekki verður haldinn sérstakur opnunarfundur en eftir lok tilboðsfrests verður bjóðendum tilkynnt um nöfn bjóðenda og verðtilboð.
Leiðbeiningar fyrir útboðsvefinn TendSign
Bjóðandi | Tilboð kr. | Hlutfall | Frávik kr. |
---|---|---|---|
Áætlaður verktakakostnaður | 245.000.000 | 100,0 | 90.717.758 |
Nesey ehf., Árnesi | 182.477.500 | 74,5 | 28.195.258 |
Þjótandi ehf., Hellu | 154.282.242 | 63,0 | 0 |