Útboðsnúmer 25-101
Hval­fjarðar­sveit – Belgs­holt, sjóvörn 2025

  • Staða útboðs

    • 1Auglýst október 2025
    • 2Opnun tilboða október 2025
    • 3Samningum lokið

Hvalfjarðarsveit – Belgsholt, sjóvörn 2025

7. október 2025Útboðsauglýsing

Vegagerðin óskar eftir tilboðum í verkið „Hvalfjaðarsveir – Belgsholt, sjóvörn 2025.”

Um er að ræða u.þ.b. 150 m sjóvön við Belsholt í Hvalfjarðarsveit. Heildarlengd sjóvarna er um 150 m, flokkað grjót og kjarni samtals um 2.600 m³.

Verkinu skal lokið eigi síðar en 1. mars 2026.

Útboðsgögn eru afhent rafrænt í TendSign útboðskerfinu. Afhending gagnanna er án endurgjalds, frá og með þriðjudeginum 7. október 2025.

Tilboði skal skila rafrænt í TendSign útboðskerfinu fyrir kl. 14:00 þriðjudaginn 21. október 2025.

Ekki verður haldinn sérstakur opnunarfundur en eftir lok tilboðsfrests verður bjóðendum tilkynnt um nöfn bjóðenda í útboðinu, heildartilboðsupphæð og hvort tilboð sé sett fram sem frávikstilboð.

 


21. október 2025Opnun tilboða

BjóðandiTilboð kr.HlutfallFrávik kr.
Sjótækni ehf., Tálknafirði
37.159.600
166,7
11.765.780
Borgarverk ehf., Borgarnesi
26.921.000
120,8
1.527.180
Þróttur ehf., Akranes
25.393.820
113,9
0
Áætlaður verktakakostnaður
22.287.800
100,0
3.106.020