Útboðsnúmer 23-013
Hjólfara­fyll­ingar á Suður­svæði 2013

  • Staða útboðs

    • 1Auglýst mars 2023
    • 2Opnun tilboða mars 2023
    • 3Samningum lokið mars 2023

12. mars 2023Útboðsauglýsing

Vegagerðin óskar eftir tilboðum í hjólfarafyllingar með flotbiki  á Suðursvæði árið 2023.

Helstu magntölur
          
Víkursvæði
Hjólfarafyllingar með flotbiki             
20.000 m2
Selfosssvæði           
Hjólfarafyllingar með flotbiki             
20.000 m2
Garðabæjarsvæði
Hjólfarafyllingar með flotbiki             
20.000 m2

Útboðsgögn eru aðgengileg og verða afhent í rafræna útboðskerfinu TendSign  frá og með 13. mars  2023 og skal tilboðum skilað rafrænt í því útboðskerfi fyrir kl. 14:00 þriðjudaginn 28. mars 2023.

Ekki verður haldin sérstakur opnunarfundur en eftir lok tilboðsfrests verður bjóðendum tilkynnt um nöfn bjóðenda og verðtilboð.

 

Leiðbeiningar fyrir útboðsvefinn TendSign


28. mars 2023Opnun tilboða

Opnun tilboða 28. mars 2023. Hjólfarafyllingar með flotbiki  á Suðursvæði árið 2023.

BjóðandiTilboð kr.HlutfallFrávik kr.
Áætlaður verktakakostnaður
114.023.250
100,0
6.438.250
Colas Ísland ehf., Hafnarfirði
109.400.000
95,9
1.815.000
Arndalur sf., Kópavogi
107.585.000
94,4
0

29. mars 2023Samningum lokið

Arndalur sf., Kópavogi