Útboðsnúmer 25-080
Hauga­nes – Grjótvörn, endur­bætur 2025

  • Staða útboðs

    • 1Auglýst maí 2025
    • 2Opnun tilboða maí 2025
    • 3Samningum lokið

Hauganes – Grjótvörn, endurbætur 2025

7. maí 2025Útboðsauglýsing

Vegagerðin býður hér með út verkið “ Hauganes, grjótvörn endurbætur 2025”. Um er að ræða endurbyggingu á grjótvörn á Hauganesi.

Helstu mverkþætti og magntölur eru:
Endurbygging á um 170 m kafla á núverandi grjótvörn
Grjót úr námu samtals um 1.100 m³. Verkkaupi leggur til grjót til verksins

Verkinu skal lokið eigi síðar en 1. ágúst 2026.

Útboðsgögn eru aðgengileg og verða afhent í rafræna útboðskerfinu TendSign  frá og með miðvikudeginum 7. maí 2025 og skal tilboðum skilað rafrænt í því útboðskerfi fyrir kl. 14:00 þriðjudaginn 20. maí 2025.

Ekki verður haldinn sérstakur opnunarfundur en eftir lok tilboðsfrests verður bjóðendum tilkynnt um nöfn bjóðenda og verðtilboð.


20. maí 2025Opnun tilboða

BjóðandiTilboð kr.HlutfallFrávik kr.
Árni Helgason ehf., Ólafsfirði
15.871.245
178,3
4.176.245
Skútaberg ehf., Akureyri
13.450.000
151,1
1.755.000
Steypustöðin Dalvík ehf., Dalvík
11.695.000
131,4
0
Áætlaður verktakakostnaður
8.900.000
100,0
2.795.000