Útboðsnúmer 24-097
Harbour Anodes and Fast­eners for IRCA 2025

  • Staða útboðs

    • 1Auglýst ágúst 2025
    • 2Opnun tilboða september 2025
    • 3Samningum lokið

Harbour Anodes and Fasteners for IRCA 2025

29. ágúst 2025Útboðsauglýsing

Vegagerðin fyrir hönd hafna Múlaþings, Ísafjarðarhafnar, Reykhólahrepps, Hafnarsjóðs Skagafjarðar, Fjallabyggðar, Súðavíkurhafnar býður hér með út Innkaup á fórnarskautum og festingum fyrir ofangreindar hafnir.

Fórnarskautin skulu vera Ál fórnarskaut með lágmarks rafefnafræðilegri afkastagetu 2500 Ah/kg.

 

The Icelandic Road and Coastal Administration (IRCA) on behalf of Hafnir Mulathings, Isafjardarhafnar, Reykholahrepps, Hafnarsjods Skagafjardar, Fjallabyggdar, Sudavikurhafnar, hereby requests bids for harbours Sacrificial anodes and Fasteners for the above harbours.

The Sacrificial anodes shall be aluminum Sacrificial anodes with a minimum electrochemical capacity of 2500 Ah/kg.

 

Útboðsgögn eru aðgengileg og verða afhent í rafræna útboðskerfinu TendSign frá og með föstudeginum 29. ágúst 2025 og skal tilboðum skilað rafrænt í því útboðskerfi fyrir kl. 14:00 þriðjudaginn 30. september 2025.

Ekki verður haldin sérstakur opnunarfundur en eftir lok tilboðsfrests verður bjóðendum tilkynnt um nöfn bjóðenda í útboðinu og verðtilboð.

Útboðið er auglýst á Evrópska efnahagssvæðinu.


30. september 2025Opnun tilboða

Ath. Upphæðir eru evrum án VSK

BjóðandiTilboð kr.HlutfallFrávik kr.
RJR Stál ehf., Kópavogi
419.419
124,1
157.685
Sjótækni ehf., Tálknafirði
416.767
123,3
155.033
Norvion ehf., Selfossi
398.866
118,0
137.132
Áætlaður verktakakostnaður
338.000
100,0
76.266
BAC Impalloy, Danmörk
303.168
89,7
41.434
OES Group LTD, England
261.734
77,4
0