Útboðsnúmer 24-015
Haga­braut(286), Land­vegur – Reið­holt

  • Staða útboðs

    • 1Auglýst mars 2025
    • 2Opnun tilboða apríl 2025
    • 3Samningum lokið

24. mars 2025Útboðsauglýsing

Vegagerðin býður hér með út styrkingu, breikkun og klæðingu á 7,5 km kafla Hagabrautar í Rangárþingi ytra, frá Landvegi að Reiðholti. Núverandi vegur er 5-6 m breiður malarvegur sem verður breikkaður í 6,5 með 6,3 m breiðri klæðingu og 2×10 cm malaröxlum.  

Helstu magntölur eru:
Skeringar
69.300 m3
þar af bergskeringar
30.500 m3
Fyllingar
23.300 m3
Fláafleygar
11.600 m3
Styrktarlag 0/63
19.900 m3
Burðarlag 0/22
8.300 m3
Tvöföld klæðing
47.000 m2
Frágangur fláa
72.300 m2

Verkinu skal lokið eigi síðar en 15. ágúst 2026.

Útboðsgögn eru aðgengileg og verða afhent í rafræna útboðskerfinu TendSign  frá og með mánudeginum 24. mars 2025 og skal tilboðum skilað rafrænt í því útboðskerfi fyrir kl. 14:00 þriðjudaginn 8. apríl 2025.

Ekki verður haldinn sérstakur opnunarfundur en eftir lok tilboðsfrests verður bjóðendum tilkynnt um nöfn bjóðenda og verðtilboð.


8. apríl 2025Opnun tilboða

BjóðandiTilboð kr.HlutfallFrávik kr.
VBF Mjölnir ehf. og Vestfirskir verktakar ehf., Selfossi
394.946.300
109,7
101.202.421
Stórverk ehf., Þorlákshöfn
393.143.140
109,2
99.399.261
Suðurverk hf., Kópavogur
387.800.000
107,7
94.056.121
Þróttur ehf., Akranes
377.613.240
104,8
83.869.361
Heflun ehf., Lyngholti
364.912.600
101,3
71.168.721
Áætlaður verktakakostnaður
360.165.978
100,0
66.422.099
Borgarverk ehf., Borgarnesi
359.702.860
99,9
65.958.981
Óskatak ehf., Kópavogi
341.787.500
94,9
48.043.621
Þjótandi ehf., Hellu
293.743.879
81,6
0