Útboðsnúmer 24-093
Hafn­ir, sjóvörn 2024

  • Staða útboðs

    • 1Auglýst nóvember 2024
    • 2Opnun tilboða nóvember 2024
    • 3Samningum lokið

13. nóvember 2024Útboðsauglýsing

Vegagerðin býður hér með út sjóvörn í Reykjanesbæ. Verkið felst í byggingu sjóvarnar við í Höfnum. heildarlengd um 207 m.

Melstu magntölur:
Útlögn grjóts og sprengds kjarna
3.600 m3

Verkinu skal að fullu lokið 1. maí 2025.

Útboðsgögn eru aðgengileg og verða afhent í rafræna útboðskerfinu  TendSign  frá og með miðvikudeginum 13. nóvember 2024 og skal tilboðum skilað rafrænt í því útboðskerfi fyrir kl. 14:00 þriðjudaginn 26. nóvember 2024.

Ekki verða haldnir sérstakir opnunarfundir en eftir lok tilboðsfrests verður bjóðendum tilkynnt um nöfn bjóðenda í útboðinu og verðtilboð.


26. nóvember 2024Opnun tilboða

BjóðandiTilboð kr.HlutfallFrávik kr.
Urð og grjót ehf., Reykjavík
71.625.000
300,5
49.499.500
Stórverk ehf., Þorlákshöfn
40.840.000
171,4
18.714.500
Berg verktakar ehf., Reykjavík
32.724.000
137,3
10.598.500
VBF Mjölnir ehf., Selfossi
24.947.500
104,7
2.822.000
Áætlaður verktakakostnaður
23.833.000
100,0
1.707.500
D.Ing - verk ehf., Garðabær
23.370.000
98,1
1.244.500
Ellert Skúlason ehf., Reykjanesbæ
22.125.500
92,8
0