Útboðsnúmer 25-095
Flótta­manna­vegur (410), gatna­mót við Urriða­holts­stræti

  • Staða útboðs

    • 1Auglýst september 2025
    • 2Opnun tilboða október 2025
    • 3Samningum lokið

Flóttamannavegur (410), gatnamót við Urriðaholtsstræti

24. september 2025Útboðsauglýsing

Vegagerðin og sveitarfélagið Garðabær bjóða hér með út gerð hringtorgs við gatnamót Flóttamannavegar og Urriðaholtsstrætis. Verkið felst í gerð hringtorgs á mótum Flóttamannavegar og Urriðaholtsstrætis í Garðabæ og tenginga við það ásamt gerð göngustíga.

Helstu magntölur eru:
Rif malbiks
1.550 m2
Fyllingar
2.350 m3
Fláafleygar
1.530 m3
Ofanvatnsræsi
160 m
Brunnar og niðurföll
11 stk.
Styrktarlag
3.300 m3
burðarlag
920 m3
Jöfnunarlag undir malbik (burðarlag)
9 m2
Malbik 
7.610 m2
Kantsteinar
670 m
Umferðarmerki
40 stk. 
Vegvísar
17 stk.
Götulýsing, skurðgröftur og strengur
520 m
Ljósastaurar, uppsetning 
17 stk.

Verkinu skal að fullu lokið 15. júní 2026.

Útboðsgögn eru aðgengileg og verða afhent í rafræna útboðskerfinu  TendSign  frá og með miðvikudeginum 24. september 2025 og skal tilboðum skilað rafrænt í því útboðskerfi fyrir kl. 14:00 þriðjudaginn 7. október  2025.

Ekki verður haldinn sérstakur opnunarfundur en eftir lok tilboðsfrests verður bjóðendum tilkynnt um nöfn bjóðenda og verðtilboð.


7. október 2025Opnun tilboða

BjóðandiTilboð kr.HlutfallFrávik kr.
Áætlaður verktakakostnaður
200.450.100
100,0
85.058.700
Stéttafélagið ehf., Hafnarfirði
193.259.200
96,4
77.867.800
Urð og grjót ehf., Reykjavík
152.748.000
76,2
37.356.600
Membra ehf., Mosfellsbæ
147.876.119
73,8
32.484.719
Gleipnir verktakar ehf., Reykjavík
145.000.000
72,3
29.608.600
Háfell ehf., Reykjavík
136.846.700
68,3
21.455.300
Grafa og grjót ehf., Hafnarfirði
135.809.290
67,8
20.417.890
D.Ing - verk ehf., Garðabær
134.767.200
67,2
19.375.800
Íslenskir aðalverktakar hf., Reykjavík
133.790.214
66,7
18.398.814
Fagurverk ehf., Reykjavík
128.577.900
64,1
13.186.500
Gott verk ehf., Reykjavík
117.427.600
58,6
2.036.200
Óskatak ehf., Kópavogi
115.391.400
57,6
0