Flóttamannavegur (410), gatnamót við Urriðaholtsstræti
Vegagerðin og sveitarfélagið Garðabær bjóða hér með út gerð hringtorgs við gatnamót Flóttamannavegar og Urriðaholtsstrætis. Verkið felst í gerð hringtorgs á mótum Flóttamannavegar og Urriðaholtsstrætis í Garðabæ og tenginga við það ásamt gerð göngustíga.
Rif malbiks | 1.550 m2 |
Fyllingar | 2.350 m3 |
Fláafleygar | 1.530 m3 |
Ofanvatnsræsi | 160 m |
Brunnar og niðurföll | 11 stk. |
Styrktarlag | 3.300 m3 |
burðarlag | 920 m3 |
Jöfnunarlag undir malbik (burðarlag) | 9 m2 |
Malbik | 7.610 m2 |
Kantsteinar | 670 m |
Umferðarmerki | 40 stk. |
Vegvísar | 17 stk. |
Götulýsing, skurðgröftur og strengur | 520 m |
Ljósastaurar, uppsetning | 17 stk. |
Verkinu skal að fullu lokið 15. júní 2026.
Útboðsgögn eru aðgengileg og verða afhent í rafræna útboðskerfinu TendSign frá og með miðvikudeginum 24. september 2025 og skal tilboðum skilað rafrænt í því útboðskerfi fyrir kl. 14:00 þriðjudaginn 7. október 2025.
Ekki verður haldinn sérstakur opnunarfundur en eftir lok tilboðsfrests verður bjóðendum tilkynnt um nöfn bjóðenda og verðtilboð.
| Bjóðandi | Tilboð kr. | Hlutfall | Frávik kr. |
|---|---|---|---|
Áætlaður verktakakostnaður | 200.450.100 | 100,0 | 85.058.700 |
Stéttafélagið ehf., Hafnarfirði | 193.259.200 | 96,4 | 77.867.800 |
Urð og grjót ehf., Reykjavík | 152.748.000 | 76,2 | 37.356.600 |
Membra ehf., Mosfellsbæ | 147.876.119 | 73,8 | 32.484.719 |
Gleipnir verktakar ehf., Reykjavík | 145.000.000 | 72,3 | 29.608.600 |
Háfell ehf., Reykjavík | 136.846.700 | 68,3 | 21.455.300 |
Grafa og grjót ehf., Hafnarfirði | 135.809.290 | 67,8 | 20.417.890 |
D.Ing - verk ehf., Garðabær | 134.767.200 | 67,2 | 19.375.800 |
Íslenskir aðalverktakar hf., Reykjavík | 133.790.214 | 66,7 | 18.398.814 |
Fagurverk ehf., Reykjavík | 128.577.900 | 64,1 | 13.186.500 |
Gott verk ehf., Reykjavík | 117.427.600 | 58,6 | 2.036.200 |
Óskatak ehf., Kópavogi | 115.391.400 | 57,6 | 0 |