Útboðsnúmer 25-071
Eyrar­bakka­vegur (34), Stekkar – Tjarnar­byggð, styrk­ing og malbik 2025

  • Staða útboðs

    • 1Auglýst apríl 2025
    • 2Opnun tilboða apríl 2025
    • 3Samningum lokið

7. apríl 2025Útboðsauglýsing

Vegagerðin býður hér með út styrkingu og malbikun á 1,7 km kafla á Eyrarbakkavegi, frá Stekkum að Tjarnarbyggð. Verkið felst í að fræsa upp núverandi slitlagi á vegunum, jafna því út og breikka veg lítilsháttar
og keyra að jafnaði 15 cm þykku burðarlagi yfir og leggja malbik. Einnig skal verktaki sjá um að fræsa hvinrendur í miðju. 

Helstu magntölur eru:
Skering
974 m3
Styrktarlag 0/63
115 m3
Burðarlag 0/22
2.250 m3
Slitlagsmalbik á möl 6 cm
13.500 m2
Frágangur fláa
5,500 m2

Verklok eru 25. ágúst 2025.

Útboðsgögn eru aðgengileg og verða afhent í rafræna útboðskerfinu TendSign  frá og með mánudeginum 7. apríl 2025 og skal tilboðum skilað rafrænt í því útboðskerfi fyrir kl. 14:00 þriðjudaginn 29. apríl 2025.

Ekki verður haldinn sérstakur opnunarfundur en eftir lok tilboðsfrests verður bjóðendum tilkynnt um nöfn bjóðenda og verðtilboð.


29. apríl 2025Opnun tilboða

BjóðandiTilboð kr.HlutfallFrávik kr.
Malbikstöðin ehf., Mosfellsbæ
148.339.990
139,5
43.696.485
Óskatak ehf., Kópavogi
112.753.750
106,0
8.110.245
Loftorka Reykjavík ehf., Garðabæ
107.680.000
101,2
3.036.495
Áætlaður verktakakostnaður
106.359.616
100,0
1.716.111
Colas Ísland ehf., Hafnarfirði
104.643.505
98,4
0