Um Köldu­kvísl­argil

  • TegundVegir
  • StaðaFramkvæmd lokið
  • Markmið
      Greiðar samgöngur
  • Heimsmarkmið
      9. Nýsköpun og uppbygging
  • Flokkar
      BrúFjárfestingarátak
  • Svæði
    • Norðurland

Bygging stokks/brúar í stað einbreiðrar brúar yfir Köldukvíslargil ásamt nauðsynlegri nýbyggingu vegar um nýjan stokk/brú.

Um Köldukvíslargil

    Verkframvinda 2020: Gerð voru útboðsgögn fyrir 100 m langan steyptan stokk með vegi á fyllingu yfir. Fallið var frá útboði vegna fjölda áhættuþátta við framkvæmd. Unnið var að frumdrögum brúar í stað stokks.

    Verkframvinda 2021: Unnið við hönnun brúar og vegar.

    Verktaki: Óráðið.