Unnið að götuþrifum á höfuðborgarsvæðinu
Vegagerðin hefur í vikunni unnið að þrifum á sínum götum á höfuðborgarsvæðinu. Nýtt er að veður er gott til þessara framkvæmda núna og reiknað er með að þeim ljúki undir lok næstu viku.
Reykjavíkurborg stendur einnig á sama tíma í þrifum á sínum götum.
Þetta er fyrst yfirferð af fjórum sem farnar verða á árinu. Að þessu sinni er verkið unnið heldur fyrr en vanalega vegna veðuraðstæðnanna.

Götuþrif