28. september 2025
Lokun Hring­vegar við Eyri í Fáskrúðs­firði í dag, sunnu­dag

Lokun Hringvegar við Eyri í Fáskrúðsfirði í dag, sunnudag

Í dag, sunnudaginn 28. september frá kl. 19:00 til 00:00, verður Hringveginum lokað við Eyri í sunnanverðum Fáskrúðsfirði þar sem gert verður við vatnsskemmdir sem orðið hafa á veginum.

Opið verður fyrir umferð um Öxi (939) og Breiðdalsheiði (95).