Í þessari fjórðu áfangaskýrslu um hægryðgandi stál er fjallað um nokkrar hliðar á notkun stálsins við mannvirkjagerð og sérstaklega með áherslu
á brúargerð. Fjallað er um nýjan stálstaðal fyrir hægryðgandi stál og um val á stáli til brúargerðar. á er kafli um myndun verndandi ryðhúðar á stálinu og hvað getur komið í veg fyrir að verndarhúðin myndist. Settar eru fram nokkrar ráðleggingar um hönnun á brúm úr hægryðgandi stáli, hvað ber að varast og hvernig staðið skal að smíði og uppsetningu þeirra. Loks er kafli um hagkvæmni þess að nota hægryðgandi stál í stað venjulegs málaðs stál í brýr

Baldvin Einarsson
Baldvin Einarsson
| ÚTGÁFUSAGA | ||||||
| NR. | HÖFUNDUR | DAGS. | RÝNT | DAGS. | SAMÞYKKT | DAGS. |
| 01 | Baldvin Einarsson | 16.11.21 | Vigdís Bjarnadóttir | 17.11.21 | Baldvin Einarsson | 18.11.21 |
| Frumútgáfa | ||||||
| 02 | Höfundur útgáfu | 29.12.16 | Nafn rýnis | 30.12.16 | Nafn samþykktaraðlila | 31.12.16 |
| Lýsing | ||||||
| 03 | Höfundur útgáfu | 29.12.16 | Nafn rýnis | 30.12.16 | Nafn samþykktaraðlila | 31.12.16 |
| Lýsing | ||||||
| 04 | Höfundur útgáfu | 29.12.16 | Nafn rýnis | 30.12.16 | Nafn samþykktaraðlila | 31.12.16 |
| Lýsing |
Hægryðgandi stál – áfangaskýrsla 4