PDF · desember 2009
Lækk­un hita við fram­leiðslu malbiks

Sótt var um styrk í Rannsóknarsjóð Vegagerðarinnar vegna verkefnisins „Lækkun hita við framleiðslu malbiks“ í ársbyrjun 2005. Vegagerðin ákvað að styrkja verkefnið um
allt að 1.300.000 kr. af tilraunafé sínu á árinu. Verkefnisstjóri er Sigursteinn Hjartarson, Vegagerðinni, en aðrir í verkefnishópnum eru Haukur Jónsson, Vegagerðinni, Elías Kristjánsson, Kemís ehf og Valur Guðmundsson og Halldór Torfason frá Malbikunarstöðinni HÖFÐA hf.

Forsíða skýrslunnar lækkun hita við framleiðslu malbiks
Höfundur

Arnþór Óli Arason, Nýsköpunarmiðstöð Íslands og Halldór Torfason, Malbikunarstöðinni Höfða

Skrá

laekkun-hita-vid-framleidslu-malbiks.pdf

Sækja skrá

Lækkun hita við framleiðslu malbiks