Almenn­ings­samgöngur á lands­byggð­inni – Vegvarp­ið

Í þættinum er fjallað um almenningssamgöngur á landsbyggðinni sem eru umfangsmiklar. Rætt við Bergþóru Kristinsdóttur og Halldór Jörgensson frá Vegagerðinni.

Almenningssamgöngur á landsbyggðinni – Vegvarpið