Veghönn­unar­reglur

Veghönnunarreglurnar skulu lagðar til grundvallar við hönnun þjóðvega svo langt sem þær ná. Til að gæta að öryggi vegfarenda skal forðast að nota mörg lágmarksgildi sem upp eru gefin um einstök atriði eða endurtaka notkun lágmarksgilda, en vera samt á varðbergi gagnvart kostnaði.