Hönnun samgöngumannvirkja – Leiðbeiningar 2022 er uppfærsla á eldri leiðbeiningum sem báru heitid Hönnun vega, sem gefnar voru út arid 2010. Leiðbeiningarnar árid 2010 voru unnar fyrir fé úr Rannsóknasjóði Vegagerðarinnar med aðkomu veghönnunardeildar, sem er forveri hönnunardeildar. Ritinu var þa ritstýrt af Kristjani Kristjanssyni forstöðumanni med aðkomu starfsmanna deildarinnar.
Hönnun samgöngumannvirkja – Leiðbeiningar 2022 er uppfærsla á eldri leiðbeiningum sem báru heitid Hönnun vega, sem gefnar voru út arid 2010. Leiðbeiningarnar árid 2010 voru unnar fyrir fé úr Rannsóknasjóði Vegagerðarinnar med aðkomu veghönnunardeildar, sem er forveri hönnunardeildar. Ritinu var þa ritstýrt af Kristjani Kristjanssyni forstöðumanni med aðkomu starfsmanna deildarinnar.