PDF · Útgáfa LEI-3301, útg. 1 — desember 2013
Burðar­þols­hönn­un, leið­bein­ingar – Kafli 2

Leiðbeiningarnar þessar eru byggðar á handbók norsku vegagerðarinnar númer 018 ásamt viðmiðunarreglum Reykjavíkurborgar um malbikun og uppbyggingu vega í borginni. Leiðbeiningarnar eru að nokkru leyti staðfærðar miðað við íslenskar aðstæður. Við burðarþolshönnun hjá Vegagerðinni er gengið út frá þessum leiðbeiningum.

Burðarþolshönnun - forsíða
Skrá

lei-3301-burdartolshonnun-uppbygging-vega.pdf

Sækja skrá