Herjólfur – Vest­manna­eyjar

Milli lands og Vestmannaeyja eru fluttir farþegar og bílar í reglulegum áætlunarferðum. Ferjan er sérstaklega hönnuð með siglingar til Landeyjahafnar í huga og því er hún mikil samgöngubót fyrir alla, bæði Vestmannaeyinga sem og gesti.

Efnisyfirlit

Herjólfur – Vestmannaeyjar

Rekstraraðili

Herjólfur
Siglir milli Vestmannaeyja and Landeyjahafnar
Rekstraraðili:
Herjólfur ohf.
Básaskersbryggju
900 Vestmannaeyjar
S: 481 2800
Sjá: Herjólfur